ÞRÁÐAVINNA-SAMVINNUVERKEFNI, UNGLINGAR OG MIÐSTIG

Textíll-Þráðvinna – Samvinnuverkefni á unglingastigi – Eldur.  Unnið er með pappír og þráð.

 Hugmyndin er að endurnýta bylgjupappa sem til fellur. Er hægt að gera listaverk úr pappa ?

 Hvaða liti sérð þú fyrir þér þegar eldur er nefndur?  Ýmsar spurningar koma upp í hugann og nemendur fá tækifæri til að túlka eldinn á  nýstárlegan hátt.

Textíll-Þráðvinna – Samvinnuverkefni á yngra miðstigi – Vetur.  Unnið er með pappír og þráð.

 Hugmyndin er að endurnýta bylgjupappa sem til fellur. Er hægt að gera listaverk úr pappa ?

 Hvaða liti sérðu fyrir þér þegar vetur er nefndur? Ýmsar spurningar koma upp í hugann og nemendur fá tækifæri til að túlka veturinn á 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s