Loksins Vor

Um vorið langaði okkur að fara út og njóta umhverfisins skólans en því miður var Maí verstu og blautastu mánuður í söguna. Samt tókst okkur að rækta fræ og leika inni. Við vonum að fá grasker fyrir Halloween, og lærðum mikið af myndinni What Plants Talk about og time-lapses af baunaum og kress.   kv. Dalbraut

 

Advertisements

Sprengi Kata

Umhverfisráðuneytið bauð Sprengi Kata í skóla út af við vorum Varðliður Umhverfisins 2018. Það var mjög forvitnilegt hvernig hún gat látið liturnar hverfa í vatni, búa til þurrís og minnka blöðrur. Fíla tannkremið, sem hún bjó til var því miður of heitt til að snerta, en maður langaði svo mikið að gera það. Allir nemendur voru til fyrirmyndar og stóða freistingunni. Það var mjög gaman!!! Takk Kata.

Heimsókn í Perlunni

IMG_2953

Brúarhús, Brúarsel og Dablraut lauka vatnsþema með heimsókn í Perlunni. Vesturhlíð var svo lánsöm að hafði farið á undan bruna. Safnið er frábært og ansi kalt í jökulgöngin. Maður mundi nú ekki vilja lenda í sprungu á alvörujökull. Takk fyrir samveruna!

 

Varðliðar umhverfisins

 

 

IMG_0402 (2)

 

 

Þann 25.apríl útnefndi umhverfis- og auðlindaráðherra Varðliða umhverfisins í 12. sinn.

Verkefnasamkeppnin Varðliðar umhverfisins er samstarfsverkefni Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Landverndar og Náttúruskóla Reykjavíkur. Hún hefur það að meginmarkmiði að kalla eftir leiðsögn yngri kynslóðarinnar í umhverfismálum.

Tveimur skólum var veitt viðurkenninguna og hópur vinkvenna fékk einstaklingsviðurkenningu.

Varðliðar umhverfisins árið 2017 eru nemendur Brúarskóla í Reykjavík og nemendur í 9. bekk í Grundaskóla á Akranesi. Að auki hlutu fimm vinkonur í 10. bekk Hagaskóla viðurkenningu fyrir verkefni sem þær unnu að eigin frumkvæði.

Nemendur Brúarskóla í Reykjavík hafa unnið þemavinnu um vatnið og komist að því að vatn skiptir öllu máli. Listaverkin sem nemendurnir gerðu voru til sýnis á Barnamenningarhátíð þar sem gestir gátu bætt við óskum sínum um vatnið og hvernig þeir vildu sjá framtíð jarðarinnar. Þannig varð verkefni nemenda til að hreyfa við almenningi og virkja hann í að hugsa um mikilvægi vatns og umhverfis.

Verkefni krakkanna í Brúarskóla voru að einhverju leyti innblásin af vettvangsferðum í Veitur og Perluna.

Það var mat valnefndar að nemendur í Brúarskóla höfðu með nýstárlegum hætti fjallað um mikilvægt umhverfismál sem ekki er oft í hringiðu umræðunnar, þ.e. vatn sem er nauðsynlegt öllu lífi á jörðinni. Nemendurnir nýttu sér listræna hæfileika sína til að sýna á frumlegan og ljóðrænan hátt fjölbreytt form vatnsins og hversu miklu máli það skiptir fyrir allt mannkyn.

 

AL, 8.b

Tæknibylting breytir framtíð heimsins

453157190

Boyan Slat heitir drengurinn sem allir héldu að væri með of háar vonir um að hreinsa sjóinn um plast, enn svo reynist ekki vera. Hann hefur núna stofnað the Ocean Cleanup. Markmiðið þeirra er að hreinsa 50% af the great pacific garbage patch (sem er á milli Havaii og Californiu ) á næstu 5 árum  við plast. Hann er kominn með yfir 70 manns sem vinna við þetta í 100% vinnu.

Hvernig ætlar hann að gera það?, gætuð þið spurt. Hann hefur búið til semsagt svona nokkurnveginn “net/flot” sem er að ferðast með gólfstraumunum eins og plastið. “Netið/flotið” flýtur á sjóinn, en aðeins hægar en plastið út af akkerið sem dregur úr hraðann. Þannig ferðast flotið og safnar plastinu á sama tíma. Með þessari græju vill hann meina að sé hægt að hreinsa sjóinn af meiri hluta plasts.  Svo er hann að endurnýta gamalt plast og búa til nýjar plastvörur í leiðinni með plastinu sem hann hefur safnað. Endilega skoðið meira um þetta fyrirtæki á https://www.theoceancleanup.com.

Óskar, 10.b.

Barnamenningarhátíð Vel Heppnað!

IMG_6723

Takk allir fyrir að leggja ykkur fram við að búa til fallega sýning okkar á Barnamenningarhátíðinu. Fossirnar komu vel út og hef ég heyrt mörg hrós fyrir alla. Skemmtilegt voru líka vatnsdropar hinum megin veggin og óskir sem gestir hafði bætt við til að skapa Óskafoss. Á vatnsdropum skrifaði nemendur það sem þau mundi helst eftir af þemavinnu um vatnið. Margir merkilega staðreyndir hafa sest að í kolli okkar. Sjá mynidrnar fyrir neðan og í textaskjalinu.  vatnsdropar texta kv. Ungfrú Græna.

 

Environmental impact could change

source: https://goo.gl/images/wjch5i

The environmental impact on the ocean is enormous.

Every year about 8 million metric tons of plastic end up in our oceans. In 2025, the annual input is estimated to be about twice that. So, even if we started from no plastic in the oceans in 2015, when this study was done, by 2025 there could potentially be over 160 million metric tons of plastic in the seas. Even floating on the surface of the oceans right now, there’s up to 245,000 metric tons of plastic.

Which is insane there is a lot of six pack rings strangling little fish which is really dangerous, countless animals die each year from plastic and mostly six pack rings.

Edible six pack rings whould help a lot of wildlife.we-believers.png Source: http://www.adweek.com/agencyspy/we-believers-edible-six-pack-rings-struggle-in-transition-from-award-shows-to-assembly-line/135512

It costs about 10-15 cents to produce edible six pack rings and regular six pack rings are about the same price, 10-15 cents. So it is crazy that companies don’t use those instead of plastic six pack rings.

F.G.G 8th Grade