Sumarkveðjur fyrir alla

 

Stefnum á að flagga fána í öllum deildum í September/Oktober 2019.

niðurstaða könnunar

Það var mjög ánægjulegt að sjá hvað er gert margt gott í umhverfismálum í Brúarskóla. Niðurstaða könnunnar sýna að margir hafa tekið þátt undanfarin 2 ár í ferlinu að gera Brúarskóla sem heild umhverfisvæn og skóla sem leggur áherslu á grænu venjur og umhverfismennt á skapanda hátt. Sökum þess að nemendur koma og fara í Brúarskóla eru niðurstaða með smá skekkju. Nemendur sem tóku þátt í þema vatnið voru fleiri en könnunninn segir til um, af því margir hafa útskrifað á meðan. Einnig er könnun lagð fyrir alla nemendur og starfsfólk, þannig hafa ekki allir tekið þátt í kennslu. Könnunninn gefur líka skýra vísbendingar hvar við getum gert betur. Það tökum við bara sem stefnu fyrir næstu árum. Takk allir fyrir að vera með og að vera svo duglegir.

kv. Lilianne

mynd könnun

Heilsu vika

Í allir deildar Brúarskóla er lagð mikla áhersla á hreyfing og hollustu í þessari viku. Í Vesturhlíð eru nemendur að fara í fjallgöngu, hjólreiðitúr og alls konar skemmtilega vettvangsferðir. Á Dalbraut var áhersla lagð á gróðursetja og leika sér úti. Til að fegra skóla voru gerðar blóma og fuglaskreytingar á gafl skólans. Brúarhús og Brúarsel hafa örugglega notið sitt umhverfi.

Brúarsel og dýr í útrýmingarhættu

IMG_20190423_154833Nemendur í Brúarseli tóku þátt í grænfánaverkefni Brúarskóla um dýr í útrýmingarhættu. Verkefnin voru af ýmsum toga. Sum verkefnin unnu nemendur í verk- og listgreinum en önnur voru með hefðbundnari hætti, eins og gagnaöflun og gera veggspjöld og powerpoint skjal.

Eitt dýrið sem var valið er kattardýrið Ocelot

Annað var tígrísdýr https://www.youtube.com/watch?v=_UbDeqPdUek

Einn nemandi valdi sér úlfa sem umfjöllunarefni https://www.youtube.com/watch?v=ysa5OBhXz-Q

Annar valdi sér ísbirni: https://www.youtube.com/watch?v=1zRGzlWqce4

Að lokum valdi sér einn nemandi rauðu pönduna: https://www.youtube.com/watch?v=13Kaw0mbCM0

Continue reading “Brúarsel og dýr í útrýmingarhættu”

steypireyður

Af hverju eru þeir í útrýmingar hættu?
Eins og aðrir stórar hvalir eru bláhvalir ógnað af umhverfisbreytingum, þ.mt búsvæði og mengun. Bláar hvalir geta einnig orðið fyrir skaða af skipum og með því að verða veiddur í veiðarfæri. Þrátt fyrir að viðskiptahvalveiðar séu ekki lengur ógnir, hafa loftslagsbreytingar og áhrif þess á krill (rækjuformi krabbadýr) stórfalla bláhvíla, sem gerir þetta hvalvítt sérstaklega viðkvæmt.

Hvað getum við gert til að bjarga þeim?

SATELLITE TRACKING

Corcovado-flói suðurhluta Chile er mikilvægt fóðringarsvæði fyrir bláhvala. Hins vegar er það einnig heimili landsins mikla laxeldisstöðva og nýtt af handverks- og iðnaðarútgerð. Samhliða skapar þau margar ógnir við hvali, frá sjávarmengun til bycatch til árekstur við skipa. WWF notar gervihnattamerki til að sjá hvaða tiltekna leið eru notuð af hvalunum og sá sem eru notuð oftast. Þessar upplýsingar munu hjálpa til við að upplýsa um verndað svæði, til að koma í veg fyrir árekstri milli hvala og laxeldis eða villtra veiða.

kfc, 7. Bekk -Dalbrautsteypireyður feitur

 

 

Stór dýr í útrýmingarhættu

Þemaverkefni í smíði

Nemendur í Vesturhlíð gerðu eitt stórt samvinnuverkefni í smíðatímum, undir stjórn Andra smíðakennara.

Ísbjörninn er samsettur að mestu leiti úr þríhyrningum. Nemendur skiptust á að teikna þríhyrningana á spýtur, saga þá út, pússa og mála í réttum litum.

Ísbjörninn er samsettur úr 242 „púslum“ og var málaður í 7 mismunandi litum.

 endurvinnsla endurvinnslaendurvinnsla
Allir hlutar ísbjarnarins voru gerðir úr afgangsspýtum!

Fyrsta teikning:
IMG_5682

Skipt niður á nemendur:
IMG_5797

Sagað:
IMG_5817

Pússa, mála og raða:
IMG_6374

IMG_6375

IMG_6377

Ísbjörninn kominn upp á sýningu í tilefni Barnamenningarhátíðar:
IMG_6461

IMG_6466

Ísbjörninn fær svo að fara upp á vegg í Brúarskóla Vesturhlíð að sýningu lokinni.